Hláturköstin hægri vinstri – það er eiginlega ekki við neinu öðru að búast af Pétri Jóhanni. En án alls gríns þá er útgeislun og lífsgleði þessa manns á einhverju öðru leveli og við skemmtum okkur fáránlega vel saman í stúdíóinu. Gjöriðisvovel!
uppistand
67. Villi Neto – Fyndnari en flestir
Ahh hvað er gott og gaman að spjalla við Villa. Einstaklega léttur og ljúfur karakter, samt með fallegar og sterkar skoðanir. En HJÁLP hvað hann er fyndinn!! Njótið þess vel að brosa í gegnum þáttinn elskurnar og eigið yndislegan dag. Hey já og gerðu þér líka risagreiða og followaðu @villineto á instagram.