Við tókum virkilega gott spjall um forgangsröðun! Svona… skemmtilega forgangsröðun. Smá svona “how not to burn out” dæmi. Njóttu kæri hlustandi!
sjálfstyrking
Er pirringur í loftinu? AUKAÞÁTTUR
Kæru hlustendur – okkur langaði að kasta á ykkur aukakveðju, ranti og peppi.. síðustu dagar voru ekkert grín og þeir næstu verða mögulega svipaðir (: margir eru frekar ólíkir sér (lesist ÓGEÐSLEGA PIRRAÐIR Á ENGU OG ÖLLU). En við komumst í gegnum þetta saman. Ps. áskriftin okkar er komin í loftið á podify.is og þú getur fengið fría prufuáskrift út nóvember! 🤩
76. Hvað er heimilisofbeldi?
Styrktaraðilar þáttarins er eru • Saffrox • BioKult • Sérfræðingar í húðumhirðu • Krónan • Collab •
Þessi þáttur er einn af þessum nauðsynlegu. Það voru forréttindi að spjalla við Jenný Valberg og Drífu Jónasardóttur. Jenný fór í gegnum 13 ár af heimilisofbeldi, steig upp úr því sem sigurvegari og starfar núna fyrir Kvennaathvarfið. Drífa er afbrotafræðingur og starfar líka hjá Kvennaathvarfinu ásamt því að rannsaka allskonar mikilvægar hliðar heimilisofbeldis.
Þetta eru konur sem er magnað að hlusta á. Við erum orðlausar.
Fylgdu okkur á instagram @normidpodcast
64. Mannorð lifir lengur en maðurinn
Samstarfsaðilar þáttarins eru • BioKult • Krónan • Collab •
Hvað viltu vera þekkt/ur fyrir? Það er stundum sagt að það taki mörg ár og mikla vinnu að byggja upp gott mannorð, en hvaða máli skiptir að hafa gott orð á sér? Pælum aðeins í’essu..
Fylgdu okkur á instagram @normidpodcast 🎉
55. Dýrari týpan af hugrekki – Nonni Halldórs
Þessi þáttur er í boði BioKult og Collab 🙌🏼
Nonni okkar allra.. King Johnny.. Jón Halldórsson.. Mr. Gúbbí.. þetta viðtal er ekki fyrir byrjendur! Eða jú.. þetta er fyrir alla sem eru manneskjur. Þetta er bara alvöru stöff. Hlustaðu á þetta og glósaðu. Verði okkur öllum að góðu. Amen.