Kæru hlustendur – okkur langaði að kasta á ykkur aukakveðju, ranti og peppi.. síðustu dagar voru ekkert grín og þeir næstu verða mögulega svipaðir (: margir eru frekar ólíkir sér (lesist ÓGEÐSLEGA PIRRAÐIR Á ENGU OG ÖLLU). En við komumst í gegnum þetta saman. Ps. áskriftin okkar er komin í loftið á podify.is og þú getur fengið fría prufuáskrift út nóvember! 🤩
covid
55. Dýrari týpan af hugrekki – Nonni Halldórs
Þessi þáttur er í boði BioKult og Collab 🙌🏼
Nonni okkar allra.. King Johnny.. Jón Halldórsson.. Mr. Gúbbí.. þetta viðtal er ekki fyrir byrjendur! Eða jú.. þetta er fyrir alla sem eru manneskjur. Þetta er bara alvöru stöff. Hlustaðu á þetta og glósaðu. Verði okkur öllum að góðu. Amen.
52. Svona til að kóróna allt…
Þessi þáttur er í boði BioKult og COLLAB 💦
Skemmtilegur þáttur um óskemmtilegt málefni. Þvílíkir tímar… verðum við ekki að tala um þetta? Í öllu stressinu getur maður gleymt sér í ofhugsunum og misst af öllu þessu jákvæða sem er í gangi. Hvernig getum við nýtt þennan tíma? Hvernig getum við farið í gegnum þetta án þess að detta ofaní dimma dalinn í hausnum? Pælum.. gerum.. græjum..
Fylgið okkur á instagram @normidpodcast eða facebook http://www.facebook.com/normidpodcast