112. Líkaminn þinn er að öskra á þig – Unnar Osteopati

Við vorum svooo forvitnar að vita hvað osteopatar gera – og við urðum EKKI fyrir vonbrigðum. Líkaminn er sá eini sem við fáum í þessu lífi, það er klárlega þess virði að sjá vel um hann. Fullt af góðum ljósaperumómentum í þessum þætti. Unnar veit hvað hann syngur!

Leave a Reply