100. Hvernig færum við fjöllin?

Það er komið að þessu kæru vinir – þáttur nr 100 hefur litið dagsins ljós!! WHAT??!??! Takk fyrir að vera Normið hlustendur, þið eruð besti parturinn af þessu öllu saman.

Kíkjum yfir farinn veg og skoðum hvernig maður nær áfangasigrum og árangrinum sem manni langar í.. hvernig færum við fjöllin?

Leave a Reply