86. Þessi þáttur gæti breytt lífinu þínu – Sæunn Kjartans

Okkur þykir mjög vænt um Sæunni Kjartans. Hún er sálgreinir og hjúkrunarfræðingur og hefur hjálpað fjölda fólks að finna gleðina í áskorunum. Sæunn er ein af stofnendum Miðstöðvar foreldra og barna og gaf meðal annars út bókina “Óstýriláta mamma mín… og ég”.

Hvað sem þú gerir, kæri hlustandi, þú verður að hlusta á þennan þátt. Gullmolarnir eru óteljandi og Sæunn hefur þann einstaka hæfileika að hjálpa fólki að sjá hlutina í heilbrigðu samhengi. ❤️

🎧 Fáðu 2 aukaþætti af Út fyrir Normið á http://www.podify.is

Fylgdu okkur á instagram @normidpodcast

Leave a Reply