Samstarfsaðilar þáttarins eru • Saffrox • BioKult • Krónan • Sérfræðingar í húðumhirðu • Collab •
Skömm er ein leiðinlegasta tilfinning sem er til, en það býr margt í henni sem við getum skoðað og pælt í. Hún gerir okkur lítið gott… skömm getur sprottið upp þegar við gerum eitthvað vandræðalegt – sem er fyndið nokkrum vikum/mánuðum seinna.. en svo getur skömmin líka mætt á svæðið þegar eitthvað alvarlegt og erfitt gerist, það er minna fyndið.
Skoðum þetta og vinnum bug á skammarkvikindinu❤️