62. Beggi Ólafs – Það sem ég geri í dag mótar framtíðina mína

❗️Samstarfsaðilar þáttarins eru • NaturesAid • Collab • Krónan •

Beggi kíkti til okkar í virkilega gott andlegt spjall! Hann er alger eðalmanneskja, tók nýlega þá ákvörðun að einbeita sér að því að hjálpa fólki og brennur greinilega fyrir það. Ótrúlega öflug fyrirmynd hér á ferð! Við hlökkum til að sjá hvað hann gerir á næstu mánuðum og árum🙌🏼

Fylgstu með okkur á instagram @normidpodcast

Leave a Reply