Þessi þáttur er í boði BioKult og COLLAB.
Við settumst niður og ræddum hvað er að fara í gegnum hugan okkar þessa dagana. Eva er ný búin að klára sóttkví og Sylvía á fullu í framkvæmdum á meðan baklandið situr í sóttkví. Við töluðum um góð tæki og tól sem við nýtum okkur og ætlum að nýta til að skerpa á hlutunum og herða toppstykkið enn frekar!