Við höfum fengið þó nokkrar fyrirspurnir um Dale Carnegie námskeiðin sem að við erum báðar að þjálfa. Við tókum stutt spjall um hvað við erum að gera á þessum námskeiðum og kynnum til leiks 3ja daga námskeið sem að Eva verður með í febrúar!
Fylgið okkur á instagram @normidpodcast