Af hverju er kulnun allt í einu svona algeng? Hvað gætum við verið að gera öðruvísi? Vinnuálag getur verið mikið ef við gleymum að anda, forgangsraða og fókusa á það sem skiptir máli. Við tökum umræðu um þetta allt saman og líka samskipti á vinnustöðum við yfirmenn og samstarfsfélaga. Hvernig tæklum við erfiða yfirmenn og samstarfsmenn. Hvað gerum við til að líða betur í vinnunni!
Fylgdu Normið podcast á samfélagsmiðlum fyrir hvatningu inn í daginn 👊🏼❤️
instagram: @normidpodcast
facebook: Normið