Við fengum til okkar mesta power couple Íslands þær Maríu og Ingileif. Þær hafa haft mikil áhrif og báðar verið á lista yfir framúrskarandi Íslendinga. Einhvernveginn virðast þær vekja athygli hvert sem þær fara fyrir frábær og mikilvæg störf, saman eða í sitthvoru lagi. Þær eru stofnendur Hinseginleikans sem að er fræðsluvettvangur fyrir fjölbreytileikann. Þær búa yfir svakalegri reynslu sem að við getum öll lært af og nýtt okkur!
@hinseginleikinn
Fylgdu Normið podcast á samfélagsmiðlum fyrir hvatningu inn í daginn 👊🏼❤️
instagram: @normidpodcast
facebook: Normið