Hefur þig einhverntíman langað að ná jafnvægi í lífinu? Jafnvægi í vinnu, einkalífi, heilsu, hugarfari og öllu hinu sem lífið hefur upp á að bjóða? Þegar við komumst í jafnvægi færumst við nær hugarró og þess háttar snilld – og lífið verður einfaldlega léttara og skemmtilegra.
Við mælum með að þú hlustir ekki bara á þennan þátt heldur virkilega nýtir þér verkefnin og framkvæmir til að komast nær jafnvæginu þínu.
Fylgdu Normið podcast á samfélagsmiðlum fyrir hvatningu inn í daginn 👊🏼❤️
instagram: @normidpodcast
facebook: Normið