Öll höfum við misskemmtilega bresti. Sumum vitum við af og öðrum alls ekki.. og oft er ömurlega erfitt að horfast í augu við þá staðreynd að maður er langt frá því að vita best og enn lengra frá því að vera fullkominn. En skoðum þetta aðeins – því það er alltaf hægt að velja að horfast í augu við sig og vinna með þetta allt saman!
Fylgdu Normið podcast á samfélagsmiðlum fyrir hvatningu inn í daginn 👊🏼❤️
instagram: @normidpodcast
facebook: Normið