Við tókum virkilega gott spjall við meistara Óla Stef um unga fólkið okkar, tilfinningasjálfsábyrgð, goðafræðina – og allt þar á milli! Óli er að vinna virkilega flott starf og við hvetjum alla til að fylgjast vel með honum, því hann er að uppfæra allskonar eldgömul mynstur í sambandi við unglinga í skólakerfinu.
Fylgdu Normið podcast á samfélagsmiðlum fyrir hvatningu inn í daginn 👊🏼❤️
instagram: @normidpodcast
facebook: Normið