Mörg upplifum við streitu á þessum mánuðum. Prófapressa hjá sumum og jólin nálgast. Okkur fannst því tilvalið að ræða hvernig við náum tökum á streitunni! Hvernig myndi lífið þitt líta út ef þú kynnir vel að grípa þig þegar streitan kemur upp?
Fylgdu Normið podcast á samfélagsmiðlum fyrir hvatningu inn í daginn 👊🏼❤️
instagram: @normidpodcast
facebook: Normið