
Normið
Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.
173. Spurningar frá hlustendum PT. 2
Við svöruðum spurningum frá ykkur kæru hlustendur og ákváðum svo að bæta við þokkalega krefjandi lífsspurningum (það er ekki orð en þúveist)! Ebbi og Silli standa undir svörum. Letsgo!
Ekki hika við að heyra í okkur á ig: normidpodcast

ágúst 12, 2022
ágúst 5, 2022
júlí 22, 2022
júlí 15, 2022
júní 24, 2022
júní 14, 2022
júní 10, 2022
júní 7, 2022
Search Results placeholder